top of page

BIKARMÓT

Bikarmót eru haldin af HNÍ rúmlega sex sinnum á ári. Keppt er í öllum þyngdarflokkum Elite karla og kvenna, ásamt ungmenna- og
unglingaflokkum karla og kvenna. Hámarksfjöldi keppenda í hverjum flokki eru fjórir. Ef t.d. eru skráðir til leiks fimm
keppendur skal skipta í tvo flokka með þrjá keppendur í einum og tvo í öðrum.

 

Þeir sem hafa gilda þátttökubók frá HNÍ, eru skráðir í hnefaleikafélag innan vébanda HNÍ í félagakerfi ÍSÍ og eru Elite keppendur eða ungmenni/unglingar hafa þátttökurétt á Bikarmót HNÍ. Erlendir ríkisborgarar þurfa að auki að hafa haft samfellda búsetu hérlendis í
a.m.k. 3 ár. Mótanefnd HNÍ er þó heimilt að veita undanþágu í sérstökum tilfellum.

Umsókn fyrir keppendur á bikarmótaröð HNÍ er að finna hér.

Upplýsingar um stig á vorbikarmótaröðinni er að finna hér

bottom of page