Í dag hefst fyrsti dagurinn á Norðurlandamóti 2025 í Noregi.
Fyrstu úr okkar hóp er hann Nóel Freyr sem keppir í dag á móti Danmörku.
Hægt er að horfa á mótið í streymi héðan: https://app.staylive.io/direktesport/livestream/s-nordic-championship-boxing-2025-wivi5l
Fyrstu viðureignir eru að hefjast klukkan 14:00 á íslenskum tíma og er Nóel í viðureign númer 6. Því má gera ráð fyrir honum eftir 15:00

Comments