top of page

Fyrsti dagur Norðurlandamót 2025 - Streymi

HNÍ

Í dag hefst fyrsti dagurinn á Norðurlandamóti 2025 í Noregi.


Fyrstu úr okkar hóp er hann Nóel Freyr sem keppir í dag á móti Danmörku.



Fyrstu viðureignir eru að hefjast klukkan 14:00 á íslenskum tíma og er Nóel í viðureign númer 6. Því má gera ráð fyrir honum eftir 15:00


Hópur Íslands á Norðurlandameistaramóti í Noregi 2025
Hópur Íslands á Norðurlandameistaramóti í Noregi 2025

Comments


Hnefaleikasamband Íslands

Engjavegur 6, 104 Reykjavík 

Iceland

KT. 640806-0950 

hni@hni.is 

  • YouTube
  • Instagram
  • Facebook
bottom of page