top of page

Leiðrétting á niðurstöðu viðureignar

HNÍ

Eftir bikarmótið síðastliðinn laugardag var lögð fram ákæra vegna niðurstöðu í viðureigninni milli Hilmirs og Sævars. Hnefaleikasamband Íslands fékk þrjá óháða erlenda dómara til að yfirfara viðureignina og senda okkur þá niðurstöðu sem þeir töldu rétt. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að Hilmir hafi sigrað viðureignina. Við hjá HNÍ viljum því hér með leiðrétta niðurstöður viðureignarinnar og óska Hilmi Erni til hamingju með sigurinn.

Recent Posts

See All

Bikarmótaröð HNÍ hefst 25. Janúar.

Bikarmótaröð HNÍ fer af stað laugardaginn næstkomandi, 25. janúar. Þetta er í sjöunda skiptið sem mótaröðin er haldin og var slegið met í...

Comentários


Hnefaleikasamband Íslands

Engjavegur 6, 104 Reykjavík 

Iceland

KT. 640806-0950 

hni@hni.is 

  • YouTube
  • Instagram
  • Facebook
bottom of page